fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Romano þvertekur fyrir sögusagnirnar – Enginn frá Arsenal haft samband

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið töluverða athygli síðustu daga er framherjinn Dusan Vlahovic var orðaður við lið Arsenal.

Það er ekki langt síðan Vlahovic gekk í raðir Juventus en hann kom til liðsins frá Fiorentina og hefur staðið sig vel í Túrin.

Nýlega voru orðrómar um að Arsenal ætlaði sér að fá Vlahovic í janúar en það eru kjaftasögur.

Það segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en hann er einn af þeim virtustu þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum.

,,Eins og staðan er þá er ekkert á milli Arsenal og Dusan Vlahovic. Við getum ekki spáð í framtíðina en eins og er þá er ekkert samband þarna á milli,“ sagði Romano.

,,Vlahovic er mikilvægur leikmaður fyrir Juventus og þeir borguðu yfir 75 milljónir evra fyrir hann, þetta er afskaplega ólíklegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára