fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Liverpool skoðar alla möguleika varðandi framtíð sóknarmannsins – Oðrómar um óvæntan skiptidíl við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 11:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Roberto Firmino við Liverpool rennur út næsta sumar og framtíð hans er í mikilli óvissu.

Liverpool vill helst ekki missa leikmanninn frítt og skoðar nú hvað það geti gert varðandi leikmanninn í janúar.

Samkvæmt Express er félagið opið fyrir því að senda leikmanninn til Barcelona, fái það Memphis Depay í hina áttina í skiptidíl.

Memphis Depay. /Getty

Hinn þrítugi Firmino hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2015. Hann hefur skorað 101 mark og lagt upp 77 í 335 leikjum.

Depay gekk í raðir Barcelona fyrir rúmu ári síðan en er ekki í aðalhlutverki hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið