fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur gríðarlega trú á landa sínum Jurrien Timber sem spilar með Ajax í Hollandi.

Timber var orðaður við Manchester United í sumar en hann er 21 árs gamall og þykir mjög efnilegur.

Van Dijk var sjálfur lengi að komast á topp ferilsins en hann spilaði með Celtic og Southampton áður en símtalið frá Liverpool barst.

Van Dijk segir að Timber sé mun betri á sama aldri og hann var á sínum tíma en þeir eru í dag liðsfélagar í hollenska landsliðinu.

,Ég var ekki kominn næstum því eins langt á sama aldri,“ sagði Van Dijk í samtali við blaðamenn.

,,Ég get ekki gert annað en að hrósa honum, hann er frábær leikmaður og alvöru atvinnumaður.“

,,Hann er með svo mikla hæfileika og getur náð enn lengra. Þetta mun allt ganga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið