fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kostaði 80 milljónir en þarf ekki að vera besti leikmaður heims í hverjum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Georgio Chiellini hefur tjáð sig um varnarmanninn Harry Maguire sem spilar með Manchester United.

Undanfarna mánuði hefur Maguire legið undir mikilli gagnrýni en hann varð dýrasti varnarmaður sögunnar er hann gekk í raðir Man Utd frá Leicester fyrir 80 milljónir punda árið 2019.

Margir telja að Maguire sé ekki að standast væntingar en hann ber fyrirliðabandið á Old Trafford.

Chiellini gerði garðinn frægan með Juventus sem einmitt varnarmaður en spilar í dag með LAFC í Bandaríkjunum.

,,Ég er leiður fyrir hönd Maguire því hann er góður leikmaður. Þeir heimta of mikið frá honum,“ sagði Chiellini.

,,Bara því hann kostaði 80 milljónir punda þá þarf hann að vera bestur í heimi í hverjum leik? Það er ekki rétt. Hann getur ekki stjórnað þessu.“

,,Hann og John Stones eru öflugt par. Kannski er Maguire enginn Rio Ferdinand en hann er nógu góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“