fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ísak dregur sig úr landsliðshópnum vegna sýkingar í tönn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 20:43

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson hefur þurft að draga sig úr íslenska U21 landsliðshópnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu KSÍ í kvöld en Ísak er með sýkingu í tönn og þurfti því að draga sig úr hóp.

Ákveðið áfall fyrir Ísland sem spilar við Tékkland á útivelli þann 27. september í mikilvægum leik.

Ísland er í umspili um að komast á lokakeppni EM en Tékkar unnu fyrri leikinn 2-1 hér heima.

Hilmir Rafn Mikaelsson hefur verið kallaður í hópinn í stað Ísaks en hann leikur með Venezia á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur