fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Ísrael búið að vinna íslenska riðilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 21:41

Frá leik Íslands. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland á ekki möguleika á að vinna riðil sinn í Þjóðadeildinni eftir leik Ísraels og Albaníu í kvöld.

Ísrael vann heldur betur dramatískan sigur á heimavelli en lokatölur voru 2-1.

Albanía jafnaði metin á 88. mínútu í 1-1 í kvöld áður en Ísrael komst yfir þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Ísrael situr á toppnum í riðli 2 B-deildarinnar með átta stig efgtir fjóra leiki.

Ísland á ekki möguleika á að ná toppsætinu og er með þrjú stig þegar leikur við Albaníu er framundan.

Ísland er þó taplaust eftir þrjá leikina en liðið hefur gert jafntefli í öllum þremur viðureignunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur