fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Félagið sagt hafa grætt 610 milljónir punda með komu eins leikmanns

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 16:33

Sergio Ramos og Lionel Messi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur ekki beint staðist væntingar í Frakklandi síðan hann kom til félagsins frá Barcelona,

Messi er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar og kom til PSG á frjálsri sölu vegna fjárhagsvandræða Barcelona.

Samkvæmt Marca þá græddi PSG 610 milljónir punda á fyrsta tímabili Messi sem er í raun ótrúleg upphæð.

PSG er sagt hafa samið við tíu nýja styrktaraðila eftir komu Messi og eru treyjusölurnar einnig teknar inn í gróðann.

Messi seldi yfir 60 prósent af treyjum PSG eftir komuna en ein treyja getur kostað allt að 140 pund.

Messi er eitt stærsta ef ekki stærsta nafnið í fótboltanum og situr þar við hlið Cristiano Ronaldo sem leikur með Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR