fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Casemiro ánægður með kaup Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 14:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um fyrstu vikurnar hjá félaginu en hann gekk í raðir liðsins í sumar.

Casemiro var fenginn til Man Utd undir lok félagaskiptagluggans en hann kom til félagsins frá Real Madrid.

Hann segist vera mjög ánægður í nýju starfi og hrósar einnig kaupum Man Utd á Antony sem kom frá Ajax stuttu fyrir gluggalok.

Casemiro þekkir Antony vel en þeir eru samherjar í brasilíska landsliðinu.

,,Ég tel að það sé mjög mikilvægt að vera með gæðaleikmann eins og Antony hjá okkur. Ég þekkti hann úr landsliðinu og það er stórt að vera með svona góða leikmenn,“ sagði Casemiro.

,,Mér líður mjög þægilega og það hefur verið tilfinningin alveg frá fyrsta degi. Ég er ánægður með mína liðsfélaga, þeir eru alltaf að hjálpa mér.“

,,Þjálfararnir útskýra hlutina mjög skýrt fyrir mér, ég er að standa mig vel og er ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar