fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Eiginkona Arons Einars opnar sig um endurkomu hans

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. september 2022 07:32

Kristbjörg og Aron. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einbeiting,“ skrifar Kristbjörg Jónasdóttir athafnakona og eiginkona Arons Einars Gunnarsson fyrirliða Íslands í færslu á Instagram.

Aron Einar lék sinn fyrsta landsleik í fjórtán mánuði í gær þegar Ísland vann sigur á Venezúela í vináttulandsleik.

Aron Einar hafði ekki verið valinn í landsliðið í rúmt vegna kæru vegna kynferðisbrots en íslensk kona kærði Aron og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir nauðgun frá árinu 2010. Málið var fellt niður af héraðssaksóknara og ríkissaksóknara.

Aron lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í gær og endurkoma hans virðist hafa snert við Kristbjörgu.

„Orð fá því ekki lýst hversu stolt ég er af þessum manni, hann gefur alltaf allt í þetta sem hann á og aðeins meira en það.“

„Það hefur liðið smá tími en það er gott að sjá þig þar sem þú átt heima,“ skrifar Kristbjörg.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool