fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Bruno hikar ekki við að sparka í vini sína – Gerir allt til að vinnna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 22:05

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, veit að það er oft ekki auðvelt að spila á móti sér á velli.

Fernandes er oft ansi blóðheitur ef illa gengur og mun í raun gera allt til að tryggja þrjú stig fyrir sitt lið.

Hann viðurkennir það sjálfur og myndi ekki hika við að sparka í vin sinn utan vallar ef það myndi hjálpa Man Utd að næla í öll stig leiksins.

,,Svona er ég. Það sem þið sjáið á vellinum er Bruno sem er ástríðufullur fyrir leiknum og gefur ekkert eftir,“ sagði Bruno.

,,Ég mun jafnvel slást við einhvern sem er vinur minn utan vallar. Ég spila gegn Wolves og þar eru margir Portúgalar en ef ég þarf að sparka í þá, þá geri ég það. Ef ég þarf að röfla í þeim, þá geri ég það.“

,,Ég þarf þess, ég hef spilað marga leiki þar sem ég er rólegur en enginn hefur neitt að segja um það. Ég þarf að finna fyrir því að ég sé á lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“