fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Pulisic taldi Tuchel hafa svikið sig – Kom inná pirraður í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 21:12

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var mjög pirraður er hann kom inná sem varamaður leik gegn Real Madrid tímabilið 2020-2021.

Það var í seinni leik Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid en Bandaríkjamaðurinn stóð sig vel í fyrri leiknum.

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, sagði Pulisic að hann myndi byrja seinni leikinn en ákvað á síðustu stundu að breyta um skoðun.

,,Það sem gerðist fyrir þennan leik var mjög svekkjandi fyrir mig. Ég átti mjög góðan fyrri viðureigninni og næstu leikur var gegn Fulham í deildinni,“ sagði Pulisic.

,,Tuchel sagði mér að hann væri að hvíla mig fyrir seinni leikinn og þess vegna lék ég ekkert gegn Fulham.“

,,Hann sagði mér svo á leikdegi að hann væri búinn að breyta um skoðun og að Kai Havertz myndi spila. Ég var svo hissa og gríðarlega vonsvikinn.“

,,Ég taldi mig hafa unnið mér inn sæti í liðinu og hann var búinn að sannfæra mig um að ég myndi byrja. Þegar ég fékk að koma inná þegar 25 mínútur voru eftir var ég bara pirraður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag