fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Shakira tjáir sig um skilnaðinn – „Svo mikil vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 10:30

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shakira og Pique greindu frá því fyrr í sumar að ástarsamband þeirra væri á enda. Höfðu þau verið saman síðan 2010.

Orðrómar voru uppi um það í sumar að Pique hafi haldið framhjá söngkonunni.

„Stundum líður mér eins og þetta sé allt slæmur draumur og að ég muni vakna einn daginn. Svo er hins vegar ekki,“ segir Shakira í nýju viðtali.

„Það eru líka svo mikil vonbrigði að sjá eitthvað eins heilagt og ég taldi samband mitt við faðir barna minna svert í fjölmiðlum.“

Shakira er ekki til í að opna sig um allt tengt skilnaðinum í fjölmiðlum.

„Ég tel að sumt sé of mikið einkamál til að deila, allavega á þessum tímapunkti. Það er allt svo hrátt og nýtt. Ég get aðeins sagt að ég lagði mig alla fram fyrir samband mitt og fjölskylduna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM