fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fleiri breytingar á hópi U-21 árs liðsins – Finnur út og Ólafur inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:46

Finnur Tómas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristófer Helgason, markvörður Fylkis, hefur verið kallaður inn í hóp U-21 árs landsliðs karla fyrir umspilsleikina tvo gegn Tékklandi.

Hinn 19 ára gamli Ólafur var frábær með Fylki í Lengjudeildinni í sumar.

Aftur á móti getur varnarmaðurinn Finnur Tómas Pálmason, sem leikur með KR, ekki tekið þátt vegna meiðsla.

Fyrr í dag var greint frá því að Kristall Máni Ingason þyrfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Kristall, sem er leikmaður Rosenborg, var nokkuð óvænt í hópnum, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Davíð Snorri Jónasson og aðrir þjálfarar U-21 liðsins ákváðu að taka stöðuna á honum en nú er ljóst að hann verður ekki með.

Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður KA, var kallaður inn í hópinn í hans stað.

Fyrri leikurinn gegn Tékkum fer fram á Víkingsvelli klukkan 16 á morgun og sá síðari ytra á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja