fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Svona er að vinna með Arteta: ,,Ýtti við mér og sagðist ekki vilja sjá þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 21:46

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Arsenal, hefur lýst því hvernig er að vinna með Mikel Arteta, stjóra liðsins, sem er vinsæll á Emirates.

Turner er Bandaríkjamaður og gekk í raðir Arsenal í sumar en hann er varamarkvörður fyrir Aaron Ramsdale.

Turner var vanur öðruvísi umhverfi í Bandaríkjunum en eftir ein mistök á æfingu áttaði hann sig á því hvernig stjóri Arteta væri.

,,Þetta var ein af mínum fyrstu æfingum og ég missti boltann, við vorum að halda honum á milli liða og staðan var mjög jöfn,“ sagði Turner.

,,Ég reyndi að gefa boltann en án árangurs og varð augljóslega mjög pirraður. Ég var í uppnámi en Arteta kom þá á svæðið og ýtti við mér. ‘Ég vil ekki sjá þetta, ég vil ekki sjá svona viðbrögð, ég vil sjá þig rífa þig í gang og halda áfram!’

,,Það segir mikið um andlega hlið félagsins, sama hvað gerist þá heldurðu áfram, allt er í góðu. Þetta snýst um hvernig þú bregst við, ekki um mistökin. Þetta var frábær augnablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa