fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

,,Ég vissi ekki að þú gætir skorað fyrir utan teig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 20:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, grínaðist í liðsfélaga sínum Erling Haaland í samtali við blaðamenn í dag.

Haaland er talinn einn besti framherji heims en hann kom til Englandsmeistarana í sumar frá Borussia Dortmund.

Haaland er þekktastur fyrir gæði sín innan teigs en skoraði fyrir utan teig í 4-1 sigri á Wolves á laugardag.

Norðmaðurinn er ekki þekktur fyrir að skora mörk fyrir utan teig og er það eitthvað sem Grealish átti létt með að benda á.

,,Að mínu mati þá erum við með besta framherja heims í okkar röðum og hann er heltekinn af því að skora mörk og vera í teignum,“ sagði Grealish.

,,Ég held að það sé undir okkur komið að koma boltanum í teiginn. Ég var að ræða við hann og nefndi að ég væri hissa á að hann gæti skorað mörk fyrir utan teig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern