fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Ánægður með að vera kominn frá félagsliðinu í bili – ,,Erfitt að vera þarna“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youri Tielemans, leikmaður Leicester, viðurkennir að það sé erfitt að vera leikmaður liðsins í dag eftir skelfilega byrjun á tímabilinu.

Leicester er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig og hefur tapað sex leikjum í röð.

Tielemans var orðaður við stærri lið í sumar eins og Arsenal en hann ákvað að lokum að vera um kyrrt.

,,Ég er ánægður með að fá smá freskt loft því það er erfitt að vera hjá Leicester þessa stundina,“ sagði Tielemans sem er nú með belgíska landsliðinu.

,,Það er augljóst að hlutirnir eru ekki að ganga upp en við gerum allt sem við getum sem lið. Töpin hafa haft áhrif á okkur sem hóp. Við þurfum að nota þetta til að hlaða batteríin.“

,,Ég yfirgaf ekki Leicester í sumar því ég hef alltaf séð þetta sem rétta verkefnið. Bara því hlutirnir eru ekki að ganga upp þá sé ég ekki eftir þeirri ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Missir af EM