fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Opnar sig um framkomu fyrrum vinnuveitenda í dönskum miðlum – „Í raun get ég bara hlegið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite yfirgaf raðir Barcelona í sumar og hélt til nágranna þeirra í Espanyol. Börsungar reyndu hvað þeir gátu að losna við hann og það tókst að lokum. Stuðningsmenn komu illa fram við hann undir það síðasta.

„Ég veit ekki hvort ég hafi tekið þessu eins og einelti. En ég held það sé samt alltaf mikilvægt að hugsa um andlegu hliðina hjá öðru fólki,“ segir Braithwaite við danska fjölmiðilinn Ekstra Bladet.

„Í raun get ég bara hlegið að mörgu af því sem gekk á á bakvið tjöldin.“

„Ég tel mig hafa svarað gagnrýnendum mínum. Ég var markahæstur á síðustu leiktíð áður en ég meiddist.“

Braithwaite gekk í raðir Börsunga í byrjun árs árið 2019. Xavi tók við stjórn Börsunga í fyrra og var danski framherjinn aldrei í hans plönum.

„Það var skipt um stjóra og hann vildi eitthvað annað. Það er hluti af fótbolta og lífinu. Xavi trúði ekki á mig svo ég þurfti að fara.“

Braithwaite hefur farið vel af stað með Espanyol og skorað tvö mörk í tveimur leikjum. Hann hlakkar til að mæta sínu fyrrum liði.

„Þegar ég spila við Barca vil ég fara út á völlinn og vinna. Ég ræð því ekki hvernig stuðningsmenn munu taka á móti mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu