fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bruno Fernandes var reiður yfir að fá ekki að fara í annað félag í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur opinberað það að hann hafi verið nálægt því að ganga til liðs við annað félag í ensku úrvalsdeildinni áður en hann fór til Manchester United á sínum tíma.

Hinn 28 ára gamli Fernandes gekk í raðir United í janúar árið 2020 fyrir 47 milljónum punda og hefur staðið sig vel síðan.

Árið 2020 vildi hann hins vegar ólmur ganga í raðir Tottenham.

Sporting, félagið sem Fernandes var hjá á þessum tíma, vildi hins vegar ekki samþykkja tilboð Tottenham þá.

„Mig langaði auðvitað að fara í ensku úrvalsdeildina. Mauricio Pochettino, sem var stjóri þá, langaði að fá mig. Þetta var gott tilboð en Sporting gerði allt til að halda mér,“ segir Fernandes í samtali við The Athletic.

Portúgalinn viðurkennir að hann hafi verið reiður út í Sporting á þessum tíma.

„Forseti Sporting talaði við mig en hann gerði það á vitlausum degi. Þetta var degi eftir að þeir höfnuðu tilboði Tottenham og ég var mjög reiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“