fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Tveir menn með byssur höfðu 14 milljónir af Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. september 2022 15:30

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verið yfirheyrður af lögreglu eftir að bróðir hans og fleiri menn voru sakaðir um að reyna að fjárkúga hann.

Mathias Pogba er grunaður um að hafa tekið þátt í því að reyna kúga fé úr franska miðjumanninum sem er bróður hans.

Pogba sagði frá því í yfirheyrslu við lögreglu að í mars á þessu ári hefðu vopnaðir menn ráðist að honum og heimtað fjármuni. Pogba lét þá fá tæpar 14 milljónir íslenskra króna.

Atvikið átt sér stað í úthverfi París og voru mennirnir vopnaðir skotvopnum. Mathias var með í ráðum samkvæmt fréttum.

„Ég var hræddur, mennirnir tveir miðuðu vopnum sínum að mér. Þegar þeir stóðu svona gegn mér þá sagði ég þeim að ég myndi borga,“ sagði Paul Pogba við lögreglu.

Mennirnir kröfðust 13 milljóna punda en hafa ekki fengið þá upphæð. Lögreglan vaktar Pogba og fjölskyldu hans á Ítalíu á meðan rannsókn málsins er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum