fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Ömurleg frumraun hans fékk móður hans til að gráta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japaninn Shoya Nakajima átti ömurlega innkomu í sínum fyrsta leik fyrir tyrkneska félagið Antalyaspor á laugardag. Þá fékk hann rautt spjald aðeins tuttugu sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Hinn 28 ára gamli Nakajima gekk í raðir Antalyasport frá Porto á dögunum og var að spila sinn fyrsta leik. Lið hans var 1-0 undir eftir klukkutíma leik gegn Adana Demirsport og ákveðið að seja hann inn á. Þess má geta að Birkir Bjarnason leikur með Adana.

Nakajima ætlaði klárlega að setja mark sitt á leikinn strax og átti rosalega tæklingu eftir aðeins tuttugu sekúndur inni á vellinum. Með aðstoð myndbandsdómgæslu var hann rekinn af velli með beint rautt spjald.

Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Nakajima var fjölskylda hans í stúkunni, mætt til að fylgjast með frumraun leikmannsins.

Móðir hans trúði ekki sínum eigin augum og felldi tár vegna atviksins.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu