fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Afar falleg stund þegar Ronaldo gaf ungum stuðningsmanni besta augnablik lífsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður í Moldavíu var heldur betur heppinn í síðustu viku þegar hann hitti Cristiano Ronaldo, stjörnu Manchester United.

Þetta var fyrir leik United gegn Sheriff í Moldavíu. Er Ronaldo og restin af leikmönnum enska liðsins voru á leið út í liðsrútuna náði ungur stuðningsmaður að komast framhjá öryggisgæslunni og að Portúgalanum.

Ronaldo tók vel í þetta, faðmaði strákinn og gaf honum eiginhandarátitun. Myndband af þessu má sjá hér neðar.

United vann leikinn, sem fram fór á fimmtudag, 0-2. Ronaldo skoraði í leiknum, en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu.

Portúgalinn reyndi í allt sumar að komast frá United en það tókst hins vegar ekki. Hann þarf að sætta sig við að vera í aukahlutverki undir stjórn Erik ten Hag í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029