fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Stjörnulögfræðingar reyna að leysa málin – Gæti Shakira endað í fangelsi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. september 2022 08:01

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í harðar deilur á milli Gerard Pique leikmanns Barcelona og Shakira einar frægustu tónlistarkonu í heimi en parið skildi á þessu ári og reynir nú að leysa málin með hjálp lögfræðinga.

Pique og Shakira hittust með lögmönnum um helgina þar sem farið var yfir þau vandamál sem blassa við.

Shakira og Pique áttu saman tvö börn en Shakira fer fram á það að fá að búa í Miami en Pique er ekki sáttur með það.

Pique bannaði Shakira í sumar að fara með börnin til Miami í tvo mánuði en parið var gift áður en allt fór í bál og brand.

Bæði eru þau með færustu skilnaðar lögfræðinga Spánar í sínum röðum sem reyna nú eftir bestu getu að finna lausn til að skilnaðurinn geti runnið í gegn.

Shakira þarf að leysa fleiri vandamál því hún er sökum að hafa svikið undan skatti á Spáni frá 2012 til 2014 og að hún skuldi um 14 milljónir evra í skatt. Samkvæmt fréttum á Spáni gæti hennar beðið fangelsisvist ef hún verður fundin sek í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu