fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stjörnulögfræðingar reyna að leysa málin – Gæti Shakira endað í fangelsi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. september 2022 08:01

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í harðar deilur á milli Gerard Pique leikmanns Barcelona og Shakira einar frægustu tónlistarkonu í heimi en parið skildi á þessu ári og reynir nú að leysa málin með hjálp lögfræðinga.

Pique og Shakira hittust með lögmönnum um helgina þar sem farið var yfir þau vandamál sem blassa við.

Shakira og Pique áttu saman tvö börn en Shakira fer fram á það að fá að búa í Miami en Pique er ekki sáttur með það.

Pique bannaði Shakira í sumar að fara með börnin til Miami í tvo mánuði en parið var gift áður en allt fór í bál og brand.

Bæði eru þau með færustu skilnaðar lögfræðinga Spánar í sínum röðum sem reyna nú eftir bestu getu að finna lausn til að skilnaðurinn geti runnið í gegn.

Shakira þarf að leysa fleiri vandamál því hún er sökum að hafa svikið undan skatti á Spáni frá 2012 til 2014 og að hún skuldi um 14 milljónir evra í skatt. Samkvæmt fréttum á Spáni gæti hennar beðið fangelsisvist ef hún verður fundin sek í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029