fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Fyrsti sigur Everton staðreynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 15:31

Frank Lampard fagnaði sigurmarkinu ógurlega (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 West Ham
1-0 Neal Maupay(’53)

Everton er taplaust í síðustu fimm deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og vann sinn fyrsta sigur í dag.

Nýi maðurinn Neal Maupay tryggði Evertonm þrjú stig er liðið fékk West Ham í heimsókn á Goodison Park.

Maupay skoraði eina mark leiksins á 53. mínútu og lyfti Everton upp í 13. sæti deildarinnar.

Þetta var fyrsti sigur Everton eins og áður kom fram en West Ham er í fallsæti með fjögur stig úr sjö leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum