fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Ítalía: Mikael kom við sögu í sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 21:22

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson kom við sögu hjá Spezia í dag sem vann lið Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni.

Mikael fékk ekki margar mínútur í sigrinum en hann kom inná sem varamaður er þrjár mínútur voru eftir.

Spezia vann leikinn 2-1 en Mikael fékk að líta gult spjald aðeins tveimur mínútum eftir að hafa komið inná.

Bologna tapaði þá 1-0 heima gegn Empoli og Sassuolo vann dramatískan sigur á Torino.

Spezia 2 – 1 Sampdoria
0-1 Abdelhamid Sabiri(’11 )
1-1 Jeison Murillo(’12, sjálfsmark)
2-1 M’Bala Nzola’72 )

Bologna 0 – 1 Empoli
0-1 Filippo Bandinelli(’75 )

Torino 0 – 1 Sassuolo
0-1 Agustin Alvarez(’93)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho