fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Óánægja eftir ummæli eiganda Chelsea um Salah: Hann er okkar sonur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 19:47

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al Mokawloon í Egyptalandi hefur gefið frá sér tilkynningu eftir ummæli Todd Boehly, eiganda Chelsea, á dögunum.

Boehly fjallaði þar um akademíu Chelsea og sagði félagið hafa alið upp leikmenn á borð við Mohamed Salah og Kevin de Bruyne.

Það er ekki rétt eins og flestir vita en báðir leikmennirnir vöktu fyrst athygli annars staðar. Salah var til að mynda 22 ára gamall er hann gekk í raðir enska liðsins.

Það fór í taugarnar á egypska liðinu að Boehly hafi talað um að Chelsea hafi gert Salah að þeim leikmanni sem hann er í dag ákvað félagið að tjá sig opinberlega.

,,Þetta sýnir að nýjum eiganda Chelsea vantar skilning. Mohamed Salah er stolt Al Mokawloon og knattspyrnunnar í Egyptalandi. Það er heiður að hans sé einn af okkar sonum,“ kom fram í tilkynningunni.

,,Allur heimurinn þekkir feril Salah og hvernig hann byrjaði hjá okkur en það er eins og eigandi Chelsea sé eini sem er nógu fáfróður þegar kemur að þessum upplýsingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu