fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Son með þrennu er Tottenham valtaði yfir Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 6 – 2 Leicester
0-1 Youri Tielemans(‘6, víti)
1-1 Harry Kane(‘8)
2-1 Eric Dier(’21)
2-2 James Maddison(’41)
3-2 Rodrigo Bentancur(’47)
4-2 Heung-Min Son(’73)
5-2 Heung-Min Son(’84)
6-2 Heung-Min Son(’86)

Heung-Min Son skoraði loksins fyror Tottenham í dag sem vann Leicester örugglega í ensku úrvalsdeildinni.

Son var ekki búinn að skora fyrstu sjö deildarleikjum Tottenham og byrjaði leik kvöldsins á bekknum.

Sóknarmaðurinn kom inná hjá heimamönnum í stöðunni 3-2 og gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu.

Harry Kane komst einnig á blað fyrir Tottenham en það var Leicester sem opnaði markareikninginn eftir sex mínútur.

Tottenham er í öðru sæti deildarinnar með 17 stig en Leicester situr sem fastast á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“