fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Meistararnir enda á tapi – Þróttur fékk aðeins sex stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 16:04

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferð Lengjudeildar karla fór fram í dag en 22. umferð var spiluð klukkan 14:00.

Ljóst var að Fylkir og HK myndu fara upp um deild fyrir leikina í dag og að KV og Þróttur Vogum væru á leið í 2. deildina.

HK endar deildina sigri gegn Vestra en Fylkir tapaði nokkuð óvænt 2-1 gegn Þór og aðeins sínum þriðja leik af 22.

Þróttur Vogum endar deildina með aðeins sex stig á botninum en liðið vann einn leik í allt sumar.

Þróttur spilaði við Kórdrengi heima í dag og töpuðu sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

HK 2 – 1 Vestri
0-1 Martin Montipo(’11)
1-1 Leifur Andri Leifsson(’89)
2-1 Örvar Eggertsson(’93)

Þór 2 – 1 Fylkir
1-0 Ion Perello(’27)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’47)
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson(’87)

Selfoss 2 – 0 KV
1-0 Jökull Hermannsson(’56)
2-0 Gonzalo Zamorano(’80)

Afturelding 1 – 5 Fjölnir

Þróttur V. 0 – 3 Kórdrengir

Grótta 3 – 1 Grindavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“