fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang heyrði ekkert í Tuchel – ,,Fékk að hitta hann í nokkra daga“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang hefur loksins tjáð sig eftir brottrekstur Thomas Tuchel en hann var rekinn frá Chelsea á dögunum.

Aubameyang samdi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans frá Barcelona og spilaði Tuchel þar stórt hlutverk.

Ekki löngu seinna var Tuchel svo rekinn úr starfi og tók Graham Potter við keflinu en Aubameyang og Tuchel unnu áður saman hjá Dortmund í Þýskalandi.

,,Allir þekkja samband mitt og Tomas. Það er alltaf sorglegt þegar einhver fer, ég fékk að hitta hann í nokkra daga,“ sagði Aubameyang.

,,Þegar þú spilar fótbolta þá þarftu að aðlagast mjög snemma á tímabili, svona hlutir gera gerst.“

Aubameyang var svo spurður út í það hvort hann hefði rætt við Tuchel eftir brottreksturinn og svaraði neitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf