fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Hópur U21 árs landsliðsins: Kristall Máni með

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:05

Mynd: Rosenborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópur u21-árs landsliðs Íslands fyrir leikina mikilvægu gegn Tékklandi í umspili fyrir fyrir lokakeppni EM sem fer fram á næsta ári hefur verið opinberaður.

Stóru fréttirnar þar eru að Kristall Máni Ingason, leikmaður Rosenborg er heill heilsu og til taks fyrir leikina mikilvægu.

u-21 Ísland-Hópurinn:

Hákon Rafn Valdimarsson – IF Elfsborg

Adam Ingi Benediktsson – FC Trollhättan

Brynjólfur Andersen Willumsson – Kristansund BK

Kolbeinn Þórðarson – Lommel SK

Ísak Óli Ólafsson – Esbjerg fB

Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC

Ágúst Eðvald Hlynsson – Valur

Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK

Finnur Tómas Pálmason – KR

Kristall Máni Ingason – Rosenborg BK

Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken

Viktor Örlygur Andrason – Víkingur R.

Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax

Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal

Atli Barkarson – SönderhyskE

Andri Fannar Baldursson – NEC Nijmegen

Dagur Dan Þórhallsson – Breiðablik

Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn

Ísak Snær Þorvaldsson – Breiðablik

Óli Valur Ómarsson – IK Sirius

Logi Tómasson – Víkingur R.

Þorleifur Úlfarsson – Houston Dynamo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“