fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Sjáðu kostuglegt myndband: Dómari skoðaði vafaatvik í síma áhorfanda og breytti dómnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin myndbandsdómgæsla í neðri deildum Serbíu, ekki frekar en í íslensku deildunum.

Dómari þar í landi dó þó ekki ráðalaus til að komast að niðurstöðu í vafaatviki í leik í Serbíu. Hann hafði dæmt mark annars liðsins af.

Hann fór einfaldlega að áhorfendapöllunum og horfði á atvikið í síma manns sem þar var staddur.

Það fór svo að dómarinn breytti dóm sínum og gaf markið.

Þetta skondna atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno