fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Af hverju fékk Neymar gult spjald?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir undrandi í gær er Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, fékk gult spjald í leik gegn Maccabi Haifa.

Þessi lið áttust við í Meistaradeildinni en PSG hafði betur með þremur mörkum gegn einu eftir að hafa lent undir.

Neymar fékk að líta gult spjald á 89. mínútu, mínútu eftir að hafa skorað þriðja mark gestanna.

Neymar fékk gula spjaldið fyrir að bjóða upp á fagn sem hann hefur framkvæmt mörgum sinnum áður og sloppið við refsingu.

Brasilíumaðurinn var sjálfur undrandi yfir ákvörðun dómarans og reyndi að fá svör sem hann að lokum fékk ekki.

Enginn virðist skilja af hverju Brasilíumaðurinn fékk gult spjald en mynd af fagni hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið