fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Sýnt Palestínu stuðning og fékk því ömurlegar móttökur í Ísrael

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 13:37

Hakimi og eiginkona hans sem var í fríi þegar meint nauðgun átti sér stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á Achraf Hakimi, bakvörð Paris Saint-Germain, í leik liðsins gegn Maccabi Haifa í Ísrael í Meistaradeild Evrópu í gær.

PSG vann leikinn 1-3. Tjarron Chery kom heimamönnum yfir á 24. mínútu en Lionel Messi jafnaði fyrir Parísarliðið á 37. mínútu.

Gestirnir kláruðu leikinn svo með mörkum frá Kylian Mbappe og Neymar í seinni hálfleik.

Hakimi kom inn á sem varamaður á 83. mínútu og þá var baulað á hann af stuðningsmönnum Maccabi.

Bakvörðurinn hefur nefnilega sýnt Palestínu mikinn stuðning í deilunum við Ísreal. Hakimi tók fyrir eyrað þegar baulað var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“