fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eigandi Chelsea tjáir sig: Ekki á sömu vegalengd

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 18:57

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly, eigandi Chelsea, hefur tjáð sig eftir að félagið ákvað að reka Thomas Tuchel úr starfi mjög óvænt í síðustu viku.

Tuchel var rekinn eftir 1-0 tap Chelsea gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni en enginn bjóst í raun við að það myndi gerast.

Boehly segir að Chelsea hafi viljað finna stjóra sem stjórn liðsins gat unnið betur með og ákvað þess vegna að ráða Graham Potter til starfa sem var áður hjá Brighton.

,,Tuchel er mjög hæfileikaríkur og er einhver sem náði frábærum árangri með Chelsea en við vildum finna stjóra sem gat unnið með okkur,“ sagði Boehly.

,,Okkar markmið er að koma liðinu saman, aðalliðin, akademían og allt þetta þarf að vera vel drilluð vél. Við vorum ekki viss hvort Thomas væri á sömu vegalengd og við þegar kom að framtíðinni.“

,,Þetta snerist ekki um Zagreb heldur um knattspyrnufélagið Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina