fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Eigandi Chelsea tjáir sig: Ekki á sömu vegalengd

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 18:57

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly, eigandi Chelsea, hefur tjáð sig eftir að félagið ákvað að reka Thomas Tuchel úr starfi mjög óvænt í síðustu viku.

Tuchel var rekinn eftir 1-0 tap Chelsea gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni en enginn bjóst í raun við að það myndi gerast.

Boehly segir að Chelsea hafi viljað finna stjóra sem stjórn liðsins gat unnið betur með og ákvað þess vegna að ráða Graham Potter til starfa sem var áður hjá Brighton.

,,Tuchel er mjög hæfileikaríkur og er einhver sem náði frábærum árangri með Chelsea en við vildum finna stjóra sem gat unnið með okkur,“ sagði Boehly.

,,Okkar markmið er að koma liðinu saman, aðalliðin, akademían og allt þetta þarf að vera vel drilluð vél. Við vorum ekki viss hvort Thomas væri á sömu vegalengd og við þegar kom að framtíðinni.“

,,Þetta snerist ekki um Zagreb heldur um knattspyrnufélagið Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingar áfram eftir framlengdan leik

Víkingar áfram eftir framlengdan leik
433Sport
Í gær

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins
433Sport
Í gær

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Í gær

Alfreð að taka skóna fram að nýju?

Alfreð að taka skóna fram að nýju?