fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Skiptir um skoðun í deilunni eilífu um Ronaldo og Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi, hefur skipt um skoðun í hinni eilífu deilu um hvort að Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi séu betri fótboltamenn.

Þessi umræða hefur verið á kreiki í meira en áratug, en margir eru á þeirri skoðun að Ronaldo og Messi séu þeir tveir bestu í sögunni.

Muller hefur áður sagt að honum finnist Messi betri en hefur nú skipt um skoðun.

„Ég vel Ronaldo. Tölfræði mín gegn Messi er mjög góð, ekki á móti Ronaldo,“ segir Muller, en Bayern hefur haft gott tak á Barcelona undanfarin ár.

Messi var hjá Börsungum þar til í fyrra, en hann hafði leikið fyrir félagið allan sinn meistaraflokksferil. Hann fór til Paris Saint-Germain vegna fjárhagsvandræða fyrrnefnda félagsins.

Ronaldo er á mála hjá Manchester United, eftir að hafa snúið aftur til félagsins í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning