fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Grindavík dæmdur sigur gegn Selfoss – Sekt upp á 100 þúsund krónur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 19:53

Mynd/Heimasíða Grindavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík hefur verið dæmdur sigur gegn Selfoss í Lengjudeild karla en þessi lið áttust við fyrir um viku síðan.

Leikurinn var spilaður á Selfossi þann 3. september og höfðu heimamenn betur 5-3 í fjörugri viðureign.

Selfoss spilaði hins vegar ólöglegum leikmanni í viðureigninni eða Reyni Frey Sveinssyni sem lék 50 mínútur.

Reynir átti að vera í leikbanni í þessum leik og var það eitthvað sem Grindavík kærði til aganefndar KSÍ.

Aganefndin komst að þeirri niðurstöðu að dæma Grindavík 3-0 sigur og þarf Selfoss að borga 100 þúsund krónur í sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi