fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Casemiro og aðrar stjörnur taka á sig launalækkun ef þetta gengur ekki upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, mun þurfa að taka á sig launalækkun ef liðinu mistekst að komast í Meistaradeildina á tímabilinu.

The Athletic fjallar um þetta mál en Casemiro gekk aðeins í raðir Man Utd frá Real Madrid í sumar.

Casemiro kostaði enska liðið 70 milljónir punda en stefnan er á að enda í topp fjórum á tímabilinu sem gæti reynst ansi erfitt verkefni.

Cristiano Ronaldo þyrfti einnig að taka á sig launalækkun en hann fær nú 480 þúsund pund í vikulaun á Old Trafford.

Athletic segir að þessi laun muni lækka í 360 þúsund pund á viku ef liðinu mistekst að ná sínum markmiðum.

Casemiro fær í dag 375 þúsund pund á viku í Manchester og myndu þau laun einnig lækka verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi