fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Fullyrðir að Bellingham fari – Slagur á milli United og Liverpool?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg á Sky Sports fullyrðir að Jude Bellingham muni yfirgefa Borussia Dortmund næsta sumar.

Bellingham er aðeins 19 ára gamall en er þegar með mikla reynslu af hæsta stigi fótboltans. Hann gekk í raðir Dortmund frá Birmingham, uppeldisfélagi sínu, sumarið 2020.

Næsta sumar mun Bellingham eiga tvö ár eftir af samningi sínum við Dortmund og er ljóst að hann verður afar eftirsóttur.

Plettenberg nefnir Liverpool og Manchester United sem líklega áfangastaði Englendingsins. Manchester City gæti einnig reynt við hann.

Í 98 leikjum með Dortmund hefur Bellingham skorað tólf mörk og lagt upp átján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi