fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Lewandowski fer á gamla heimavöllinn og Liverpool fær annan séns – Sjáðu hvar og hvenær má horfa á leiki kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 13:30

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld. Þá hefst önnur umferð riðlakeppninnnar. Í kvöld er leikið í riðlum A til D, þó leikur Rangers og Napoli í A-riðli fari fram á morgun.

Það eru Stöð 2 Sport og Viaplay sem deila sýningarréttinum á keppninni.

Hér að neðan má sjá hvar og hvenær má sjá leiki kvöldsins.

Stórleikir á borð við Bayern Munchen gegn Barcelona og Liverpool gegn Ajax verða á dagskrá.

A-Riðill
19:00 Liverpool-Ajax (Viaplay)

B-riðill
19:00 Leverkusen-Atletico Madrid (Stöð 2 Sport)
19:00 Porto-Club Brugge (Stöð 2 Sport)

C-riðill
16:45 Viktoria Plzen-Inter (Viaplay)
19:00 Bayern Munchen-Barcelona (Stöð 2 Sport)

D-riðill
16:45 Sporting-Tottenham (Stöð 2 Sport)
19:00 Marseille-Frankfurt (Viaplay)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til