fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Októberfest aflýst vegna andláts tveggja Fjölnismanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir hefur ákveðið að aflýsa Októberfest félagsins vegna skyndilegs andláts tveggja Fjölnismanna. Félagið greinir frá þessu í tilkynningu sinni.

„Vegna skyndilegs frafalls tveggja Fjölnisanna og utanaðkomandi aðstæðna hefur verið ákveðið að aflýsa Októberfest í ár,“ segir í tilkynningu Fjölnis.

Félagið hvetur alla í Fjölnisfjölskyldunni til að standa saman. Þeir sem hafa keypt miða fá endurgreitt.

Fjölnir minnir á Októberfest á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti