fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Ekkert gerist hjá Messi fyrr en á næsta ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 10:30

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun ekki taka neina ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM í Katar, sem hefst í nóvember og er leikið fram í seinni hluta desember.

Argentínumaðurinn gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona fyrir rúmu ári síðan, eftir að hafa leikið með síðarnefnda félaginu allan sinn meistaraflokksferil.

Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona, en samningur hans við PSG rennur út næsta sumar.

Nú er Messi hins vegar einbeittur á PSG og argentíska landsliðið fyrir HM. Það munu því engar nýjar fréttir af hans málum berast fyrr en í byrjun árs 2023, hið fyrsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi