fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Hazard byrjaði fyrsta leikinn síðan í janúar – Nýtti ekki tækifærið

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 20:45

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, fékk loksins að byrja leik fyrir liðið í gær gegn Real Mallorca.

Hazard nýtti tækifærið í miðri viku gegn Celtic en hann skoraði þá og lagði upp í Meistaradeildinni.

Hazard kom þar inná sem varamaður fyrir Karim Benzema og náði að spla stórt hlutverk í 3-0 sigri.

Belginn fékk að byrja sinn fyrsta leik fyrir Real í gær síðan í janúar en tókst ekki að nýta tækifærið í 4-1 sigri.

Hazard var tekinn af velli í stöðunni 1-1 en Real bætti síðar við þremur mörkum og vann sannfærandi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United