fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Pirruðu Klopp á blaðamannafundi – „Þú þarna með myndavélina“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Liverpool byrjaði leiktímabilið í Meistaradeildinni afar illa, með 4-1 tapi gegn Napoli í síðustu viku. Þá hefur ekki gengið vel í deildinni heldur, þar sem liðið er í sjöunda sæti.

Klopp var ósáttur með hversu mikil læti voru í myndavélum ljósmyndara á blaðamannafundinum í dag. Hann bað þá um að hætta að mynda á meðan hann hlustaði á spurningar. Myndband af þessu má sjá hér neðar.

Leikur Liverpool og Ajax fer fram á Anfield á morgun og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina