fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Tuchel ráðlagði Gilmour að fara til Potter – Nú hefur Potter tekið sæti Tuchel

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel ráðlagði miðjumanninum Billy Gilmour að fara til Brighton í sumar, þar sem hann sagði Graham Potter, þá stjóra liðsins, vera góðan kost fyrir þróun leikmannsins.

Hinn 21 árs gamli Gilmour var keyptur til Brighton í sumar. Þá var Potter stjóri liðsins og Tuchel stjóri Brighton.

Kaldhæðnislega er Potter nú orðinn stjóri Chelsea, í kjölfar þess að Tuchel var rekinn.

Samkvæmt The Athletic hvöttu æðstu menn hjá Chelsea Gilmour til að vera áfram, þar sem breytingar gætu orðið í brúnni. Það kom svo til.

Gilmour ákvað samt að fara til Brighton, til að spila undir stjórn Potter. Nú er hann hins vegar í óþægilegri stöðu. Potter er farinn til Chelsea.

Potter gerði fimm ára samning við Chelsea. Hann ætti að stýra liðinu í sínum fyrsta leik gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United