fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Reyndi að sannfæra David Beckham en Victoria hélt nú ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 08:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven-Göran Eriksson reyndi árið 2010 að fá David Beckham til liðs við sig í Leicester, sem þá lék í ensku B-deildinni.

Svíinn var stjóri Leicester á þeim tíma, en hann hafði áður unnið með Beckham hjá enska landsliðinu.

Á þessum tíma var kappinn á mála hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Eiginkona hans, Victoria, var ekki sérlega hrifinn af hugmyndinni um að fara frá Los Angeles til Leicester.

„Hann sagði kannski, því hann vill ekki segja nei,“ segir Eriksson um það þegar hann spurði Beckham á viðburði hvort hann hefði áhuga á að koma í Leicester.

„Svo sagði Victoria „Sven, sérðu mig fyrir þér í Leicester?“ Þar með segir Eriksson að málið hafi verið útrætt.

Beckham er ein helsta knattspyrnugoðsögn sem England á. Hann lék 115 leiki fyrir A-landsliðið. Þá var hann á mála hjá stórliðum á borð við Manchester United, Real Madrid og AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar