fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Hugsar um Arsenal aðeins mánuðum eftir að hafa fært sig um set

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 17:02

Jonas Wind.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Jonas Wind er strax byrjaður að hugsa um næsta skref ferilsins stuttu eftir að hafa skrifað undir hjá Wolfsburg.

Wind er 23 ára gamall sóknarmaður sem kom til Wolfsburg í janúar eftir dvöl hjá FC Kaupmannahöfn í Danmörku.

Það er þó ekki endastöð Wind sem dreymir um að spila fyrir lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Tímabilið byrjaði alls ekki vel fyrir Wind sem meiddist aftan í læri og er nú frá vegna þess.

,,Ef við horfum til framtíðar þá er Arsenal draumurinn. Þetta hefur alltaf verið mitt draumafélag,“ sagði Wind.

,,Í heildina þá tel ég að enska úrvalsdeildin sé sú besta í heimi og það yrði spennandi að fá að spila þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið