fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Mun minna nafn en fær samt töluvert hærri laun

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 16:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter var ráðinn stjóri Chelsea á dögunum en hann tekur við af Thomas Tuchel.

Tuchel var mjög óvænt rekinn í miðri viku eftir að Chelsea tapaði gegn Dinamo Zagreb í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Tuchel er mun stærra nafn en Potter í boltanum en sá fyrrnefndi hefur stýrt liðum eins og Dortmund og Paris Saint-Germain.

Þrátt fyrir það fær Potter hærri laun en Tuchel var á en hann þénar 50 milljónir punda á fimm árum.

Potter fær því tíu milljónir punda í árslaun hjá Chelsea en Tuchel þénaði átta sem er töluvert minna.

Chelsea gerði mikið til að fá Potter í sínar raðir miðað við þessar fregnir en hann var áður stjóri Brighton og gerði mjög vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn