fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Með skot á Haaland: ,,Byrði í búningsklefanum og fyrir félagið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 14:00

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, hefur skotið skotum að Erling Haaland, leikmanni Manchester City.

Kehl þekkir það vel að vinna með Haaland en þeir voru saman hjá Dortmund áður en Norðmaðurinn færði sig til Englands.

Kehl segir að Haaland hafi orðið ákveðin byrði á endanum hjá Dortmund og leit mögulega á sig stærra en venjan er.

Haaland hefur byrjað stórkostlega á nýjum vinnustað og er með 12 mörk á tímabilinu sem var að hefjast.

,,Eins mikið og við elskuðum Erling og þann árangur sem hann náði hérna þá var hann á endanum ákveðin byrði bæði í búningsklefanum og fyrir félagið,“ sagði Kehl.

,,Tímasetningin á þessari sölu var rétt fyrir okkur og Man City. Það að tíu mismunandi leikmenn hafa skorað tíu fyrstu mörkin á tímabilinu sannar það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben