fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Getur ennþá labbað en neyddist til að hætta aðeins 31 árs gamall – ,,Ekkert sem hægt var að gera“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 10:22

Davide Santon í leik með Roma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Davide Santon hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall.

Santon greinir sjálfur frá þessu en hann var talinn gríðarlegt efni á sínum tíma er hann lék með Inter Milan.

Bakvörðurinn reyndi fyrir sér á Englandi hjá Newcastle frá 2011 til 2015 en samdi síðar við Inter aftur og síðast Roma.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Santon sem á að baki átta landsleiki fyrir Ítalíu.

,,Ég er neyddur til að leggja skóna á hilluna. Þetta er ekki því ég er ekki með tilboð, líkaminn höndlar þetta ekki lengur eftir svo mörg meiðsli,“ sagði Santon.

,,Ég er neyddur til að taka þessa ákvörðun, ég vildi ekki taka hana en þurfti þess. Ég fór í stanslaust af rannsóknum en það var ekkert sem hægt var að gera.“

,,Ég get enn labbað en það er ekki nóg til að vera atvinnumaður. Hnéð er bara farið, það stöðvar mig í að gerta marga hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben