fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Silva um Tuchel: Óska þess að ég hefði getað gert meira

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. september 2022 18:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, þakkaði í gær fyrir sig eftir brottrekstur Thomas Tuchel frá félaginu.

Tuchel var rekinn eftir slæmt tap Chelsea á miðvikudaginn en liðið tapaði þá 1-0 gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni.

Silva þekkir Þjóðverjann vel en þeir unnu einnig saman hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

,,Það voru forréttindi að fá að kynnast þér og vinna með þér. Takk fyrir allt saman Thomas Tuchel. Ég vildi óska þess að ég hefði getað gert meira. Guð blessi þig og þína fjölskyldu,“ skrifaði Silva á Instagram.

Tuchel var mjög óvænt rekinn frá Chelsea en hann vann Meistaradeildina með liðinu fyrir okkur svo löngu síðan.

Gengið var hins vegar ekki gott á þessu tímabili og ákvað stjórn enska félagsins að rífa í gikkinn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Thiago Silva (@thiagosilva)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar