fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tvö stór nöfn skrifuðu undir í Tyrklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 21:17

Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray í Tyrklandi hefur fengið alvöru liðsstyrk fyrir komandi átök á þessu tímabili.

Bæði Mauro Icardi og Juan Mata hafa skrifað undir samning við Galatasaray en um tvo öfluga leikmenn er að ræða.

Icardi kemur til Galatasaray á láni út tímabilið en hann er samningsbundinn Paris Saint-Germain.

Icardi er mikill markaskorari og raðaði lengi inn mörkum með Inter Milan á Ítalíu.

Mata kemur þá á frjálsri sölu til Tyrklands en hann yfirgaf lið Manchester United í sumar eftir mörg farsæl ár á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“